[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Pétur Ásgeirsson, aðalræðismaður í Nuuk, höfuðborg Grænlands, ræddi um viðskiptaumhverfið á Grænlandi á fundi Íslandsstofu og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins á Grand hóteli á þriðjudag.
Pétur Ásgeirsson, aðalræðismaður í Nuuk, höfuðborg Grænlands, ræddi um viðskiptaumhverfið á Grænlandi á fundi Íslandsstofu og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins á Grand hóteli á þriðjudag. Þá fjallaði hann einnig um Íslandsdaginn sem haldinn verður hátíðlegur í Nuuk föstudaginn 24. október næstkomandi.