KNATTSPYRNA 1. deild karla: Kórinn: HK – KV 19.15 Grindavík: Grindavík – Leiknir R 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – ÍA 19.15 1. deild kvenna: Ólafsvík: Víkingur Ó. – BÍ/Bolung 20 Víkingsv.

KNATTSPYRNA

1. deild karla:

Kórinn: HK – KV 19.15

Grindavík: Grindavík – Leiknir R 19.15

Jáverkvöllur: Selfoss – ÍA 19.15

1. deild kvenna:

Ólafsvík: Víkingur Ó. – BÍ/Bolung 20

Víkingsv.: HK/Víkingur – Hamrarnir 20

Vilhjálmsvöllur: Höttur – Fram 20

KR-völlur: KR – Völsungur 20

4. deild karla:

Blönduós: Kormákur/Hvöt – Léttir 20

GOLF

Íslandsmót unglinga í höggleik fer fram á Strandarvelli við Hellu, hefst í dag og lýkur á sunnudaginn. Ræst er út frá kl. 7.30 í dag. Mótið er jafnframt það fjórða í röðinni í Íslandsbankamótaröð unglinga. Keppendur eru tæplega 150 talsins í þremur aldursflokkum en mest geta 48 keppt í hverjum flokki, 36 strákar og 12 stelpur. Leikinn er höggleikur án forgjafar en núverandi Íslandsmeistarar í flokkunum eru Ísak Jasonarson úr GK, Anna Sólveig Snorradóttir úr GK, Birta Dís Jónsdóttir úr GHD, Henning Darri Þórðarson úr GK, Ólöf María Einarsdóttir úr GHD og Arnór Snær Guðmundsson úr GHD.