[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Nettóvöllurinn í Keflavík, Borgunarbikarkeppni karla, undanúrslit, miðvikudaginn 30. júlí 2014. Skilyrði : Strekkingsvindur en glampandi sól. Skot : Keflavík 5(3) – Víkingur 10(3). Horn : Keflavík 2 – Víkingur 7.

Nettóvöllurinn í Keflavík, Borgunarbikarkeppni karla, undanúrslit, miðvikudaginn 30. júlí 2014.

Skilyrði : Strekkingsvindur en glampandi sól.

Skot : Keflavík 5(3) – Víkingur 10(3).

Horn : Keflavík 2 – Víkingur 7.

Keflavík : (4-3-3) Mark : Jonas Sandqvist. Vörn : Endre Ove Brenne (Aron Grétar Jafetsson 69.), Haraldur Freyr Guðmundsson, Aron Rúnarsson Heiðdal, Magnús Þórir Matthíasson. Miðja : Sindri Snær Magnússon, Jóhann Birnir Guðmundsson, Frans Elvarsson. Sókn : Magnús Sverrir Þorsteinsson (Sigurbergur Elísson 89.), Hörður Sveinsson (Bojan Stefán Ljubicic 64.), Elías Már Ómarsson.

Víkingur R.: (4-4-2) Mark : Ingvar Þór Kale. Vörn : Kjartan Dige Baldursson, Alan Lowing, Tómas Guðmundsson, Halldór Smári Sigurðsson (Ívar Örn Jónsson 110.). Miðja : Michael Abnett (Ventseslav Ivanov 57.), Kristinn J. Magnússon, Igor Taskovic, Dofri Snorrason (Páll Olgeir Þorsteinsson 91.). Sókn : Aron Elís Þrándarson, Pape Mamadou Faye.

Dómari : Þorvaldur Árnason – 8.

Áhorfendur : 930.