Gigt eða gikt er ófögnuður sem tekur á sig margar myndir. Orðið er fengið úr dönsku og uppruni mun óljós. En svo er til ikt (sbr. iktsýki: liðagigt) og mun vera sama orð.
Gigt eða gikt er ófögnuður sem tekur á sig margar myndir. Orðið er fengið úr dönsku og uppruni mun óljós. En svo er til ikt (sbr. iktsýki: liðagigt) og mun vera sama orð. Hryggikt er því ekki misritun á „hrygggikt“ heldur er um að ræða hrygg - ikt .