Borgunarbikar karla Undanúrslit: Keflavík – Víkingur R. 0:0 Keflavík hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og mætir ÍBV eða KR í bikarúrslitaleiknum. 1. deild karla Grindavík – BÍ/Bolungarvík 3:0 Alex Freyr Hilmarsson 66.

Borgunarbikar karla

Undanúrslit:

Keflavík – Víkingur R. 0:0

  • Keflavík hafði betur eftir vítaspyrnukeppni og mætir ÍBV eða KR í bikarúrslitaleiknum.

    1. deild karla

    Grindavík – BÍ/Bolungarvík 3:0

    Alex Freyr Hilmarsson 66., Óli Baldur Bjarnason 73., Hákon Ívar Ólafsson 85.

    HK – KA 1:1

    Guðmundur Magnússon 11. – Gunnar Örvar Stefánsson 45.

    *Fjórum leikjum í 1. deild var ólokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Úrslit og stöðu má finna á mbl.is/sport.

    Svíþjóð

    A-DEILD KVENNA:

    Umeå – Rosengård 1:2

    • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård.

    Staðan :

    Rosengård 11100135:830

    Örebro 1190220:627

    Kopp./Göteb. 1163229:1021

    Linköping 1153320:1218

    Eskilstuna 1136214:1515

    Kristianstad 114348:915

    Umeå 1142519:1314

    Piteå 1042411:1414

    Vittsjö 1122710:278

    AIK 112187:307

    Jitex 1100114:330

    *Tyresö hefur verið dæmt úr leik og aðeins eitt lið til viðbótar fellur því um deild þegar tímabilinu lýkur.

    Meistaradeild Evrópu

    3. umferð, seinni leikir:

    Dnipro – FC Köbenhavn 0:0

    • Rúrik Gíslason var ekki með FCK vegna meiðsla.

    Legia – Celtic 4:1

    • Hólmbert Aron Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Celtic sem sló út KR í 2. umferðinni.

    Aktobe – Steaua Búkarest 2:2

    Qarabag – Red Bull Salzburg 2:1

    HJK Helsinki – APOEL 2:2

    AEL – Zenit 1:0

    Grasshoppers – LOSC 0:2

    Standard Liege – Panathinaikos 0:0

    Feyenoord – Besiktas 1:2

    Ludogorets – Partizan 0:0

    AaB – Dinamo Zagreb 0:1

    Maribor – Maccabi Tel-Aviv 1:0