<strong>Svartur á leik</strong>
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rb3 Dc7 8. O-O Bb7 9. a4 b4 10. Ra2 d5 11. exd5 Bxd5 12. c3 bxc3 13. Rxc3 Bb7 14. Bg5 Be7 15. Bxe7 Rxe7 16. Hc1 Rbc6 17. Rc5 O-O 18. Rxb7 Dxb7 19. Dh5 h6 20. Re4 Dxb2 21. Rc5 Rb4 22.

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 6. Bd3 Db6 7. Rb3 Dc7 8. O-O Bb7 9. a4 b4 10. Ra2 d5 11. exd5 Bxd5 12. c3 bxc3 13. Rxc3 Bb7 14. Bg5 Be7 15. Bxe7 Rxe7 16. Hc1 Rbc6 17. Rc5 O-O 18. Rxb7 Dxb7 19. Dh5 h6 20. Re4 Dxb2 21. Rc5 Rb4 22. Be4 Rbd5 23. Df3 a5 24. Rd7 Hfd8 25. Hb1 Dd4 26. Rb6 Hab8 27. Hfd1 De5 28. g3 Rf6 29. Hxd8+ Hxd8 30. Bc2 Dc5 31. De2 Rc6 32. Bd1 Rb4 33. Rc4 h5 34. Re5 Rbd5 35. Dc2 Rc3 36. Rf3

Staðan kom upp í nýloknum A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2536) hafði svart gegn danska alþjóðlega meistaranum Jacob Sylvan (2356) . 36... Df5! og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. Hannes fékk 6 1/2 vinning af 9 mögulegum og lenti í 5.-16. sæti. Frammistaða hans samsvaraði u.þ.b. stigatölu hans.