Eygló Harðardóttir
Eygló Harðardóttir
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir nauðsynlegt að kortleggja þörfina á félagslegu húsnæði í stærstu sveitarfélögum landsins.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir nauðsynlegt að kortleggja þörfina á félagslegu húsnæði í stærstu sveitarfélögum landsins. Vandinn er sýnu mestur í Reykjavík, en þar munu um þúsund manns vera á biðlista eftir félagslegu húsnæði

„Það er algjörlega skýrt að það er skylda sveitarfélaganna að tryggja fólki félagslegt húsnæði,“ sagði ráðherra í samtali við Morgunblaðið. Ráðuneytið hefur óskað eftir svörum frá stærstu sveitarfélögunum um hver staðan er. agnes@mbl.is 24