So. að grufla kemur fyrir í orðtakinu að ganga ekki gruflandi að e-u : vera ekki í vafa um e-ð. Að grufla út í e-ð er að velta e-u fyrir sér. En að grufla getur líka þýtt að fálma : t.d.
So. að grufla kemur fyrir í orðtakinu að ganga ekki gruflandi að e-u : vera ekki í vafa um e-ð. Að grufla út í e-ð er að velta e-u fyrir sér. En að grufla getur líka þýtt að fálma : t.d. grufla undir e-ð í leit að e-u; eða að róta í e-u : grufla í drasli.