— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Útför Kristjáns Karlssonar, bókmenntafræðings og skálds, var gerð frá Fossvogskapellu í gær. Jarðsett var í kirkjugarðinum í Görðum á Álftanesi og séra Bjarni Þór Bjarnason jarðsöng.

Útför Kristjáns Karlssonar, bókmenntafræðings og skálds, var gerð frá Fossvogskapellu í gær.

Jarðsett var í kirkjugarðinum í Görðum á Álftanesi og séra Bjarni Þór Bjarnason jarðsöng.

Líkmenn voru, talið frá vinstri: Thomas Karl Fausbøll (í hvarfi), Egill Sveinsson, Gunnsteinn Karlsson, Gunnsteinn Magnússon, Halldór Blöndal og Sverrir Kristinsson. Fór útförin fram í kyrrþey.