Sumarbrids eldri borgara Þriðjudaginn 31. júlí var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para. Efstu pör voru (prósentskor): Gróa Þorgeirsd. – Kristín Óskarsdóttir 61,3 Guðm. Sigursteinss. – Auðunn Guðmss. 60,9 Þorsteinn B. Einarss.

Sumarbrids eldri borgara

Þriðjudaginn 31. júlí var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para.

Efstu pör voru (prósentskor):

Gróa Þorgeirsd. – Kristín Óskarsdóttir 61,3

Guðm. Sigursteinss. – Auðunn Guðmss. 60,9

Þorsteinn B. Einarss. – Baudouin Totin 59,3

Erla Sigurjónsd. – Jóhann Bendiktss. 58,0

Jón Þór Karlsson – Björgvin Kjartanss. 57,0

Fimmtudaginn 5. ágúst var spilaður Mitchell tvímenningur með þátttöku 26 para.

Efstu pör í N/S:

Björn Péturss. – Valdimar Ásmundss. 57,3

Auðunn R. Guðmss. – Björn Árnason 57,1

Siguróli Jóhannss. – Sigurður Jóhannss. 56,1

A/V

Jón Þór Karlss. – Björgvin Kjartansson 57,2

Tómas Sigurjs. – Jóhannes Guðmannss. 53,8

Óli Gíslason – Magnús Jónsson 53,3

Þriðjudagurinn 7. ágúst var síðasti spiladagur í Sumarbridge eldri borgara 2014. 26 pör spiluðu tvímening og efstu pör voru þessi:

Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss. 61,1

Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. 60,2

Ragnar Björnss. – Ægir Ferdinandss. 58,9

Albert Þorsteinss. – Guðlaugur Sveinss. 58,5

Jón Sigvaldason – Katarínus Jónss. 58,1

Spilað var 10 daga í sumarbridge eldri borgara. Þátttaka var góð og voru oftast um 26-30 pör sem mættu til spilamennsku.

Gefin voru bronsstig fyrir árangur og Guðmundur Sigursteinsson var hæstur með 158 bronsstig.

Bronsstigahæstu spilarar:

Guðmundur Sigursteinsson 158

Auðunn R. Guðmundsson 119

Guðlaugur Nielsen og Pétur Antonsson 83

Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktsson 80

Öll úrslit og spil er hægt að finna á www.bridge.is/eldri

Dregið í þriðju umferð bikarkeppninnar

Búið er að draga í þriðju umferð bikarkeppninnar og fór svo að stigahæstu sveitirnar spila ekki saman.

Átta liða úrslitum á að vera lokið 5. september og spila eftirtaldar sveitir saman:

Garðs apótek - Halldór Svanbergsson

Lögfræðistofa Íslands - Hipp hopp Halla

Málning hf - Gunnlaugur Sævarsson

Miðvikudagsklúbburinn - Grant Thornton

Feðgar efstir í Sumarbrids

Mánudaginn 11. ágúst mættu 20 pör í sumarbrids að Síðumúla 37. Mikið var um skemmtileg spil og einnig skemmtilegt fólk eins og ávallt. Feðgarnir Gísli Steingrímsson og Gabríel Gíslason sigruðu með yfirburðum með 60,35 skori en næsta par fékk 58,7%.

Lokastaðan:

Gísli Steingrímss. - Gabríel Gíslason 304

Magnús Sverriss. - Eðvarð Hallgrímss. 296

Guðlaugur Sveinss. - Halldór Þorvaldss. 292

Halldór Svanbergss. - Sverrir Þórisson 290

Herman Friðrikss. - Ingimundur Jónss. 287