Almenningssalerni eru alltof fá í miðborg Reykjavíkur og af þeim sökum liggur stríður straumur fólks í spreng inn á náðhús kaffihúsa og veitingastaða.
Almenningssalerni eru alltof fá í miðborg Reykjavíkur og af þeim sökum liggur stríður straumur fólks í spreng inn á náðhús kaffihúsa og veitingastaða. Starfsfólk matsölustaðanna segir þetta geta valdið óþægindum, sérstaklega þegar mikið er að gera en klósettin séu fyrst og fremst fyrir viðskiptavini viðkomandi staða. Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri segir brýnt að bregðast við ástandinu. 4