Jean Beunardeau, forstjóri bankans HSBC.
Jean Beunardeau, forstjóri bankans HSBC.
Fjármálastarfsemi Breski bankinn HSBC hefur ákveðið að verðlauna fimmtán af æðstu stjórnendum bankans með fastri launarisnu eða dagpeningum (e.

Fjármálastarfsemi

Breski bankinn HSBC hefur ákveðið að verðlauna fimmtán af æðstu stjórnendum bankans með fastri launarisnu eða dagpeningum (e. fixed pay allowance arrangements) til þess að komast framhjá reglum um hámarks bónusgreiðslur sem settar voru af Evrópusambandinu.

Royal Bank of Scotland hefur einnig samþykkt að greiða æðstu stjórnendum sínum slíkar greiðslur, að því er segir í frétt Guardian um málið.

Stjórnendurnir fimmtán hjá HSBC fengu samtals 7,1 milljón breskra punda, en það jafngildir um 1,4 milljörðum króna.