Sauðfjárbændur hvetja sláturleyfishafa til að sækja betur fram í markaðs- og sölustarfi fyrir lambakjöt en stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda lýsir yfir vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins, sem nú hafa litið dagsins ljós frá sláturhúsi KVH og...

Sauðfjárbændur hvetja sláturleyfishafa til að sækja betur fram í markaðs- og sölustarfi fyrir lambakjöt en stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda lýsir yfir vonbrigðum með fyrstu afurðaverðskrár haustsins, sem nú hafa litið dagsins ljós frá sláturhúsi KVH og kjötafurðastöð KS. Í fréttatilkynningu segir að sé afurðaverð lambakjöts borið saman við 17 Evrópulönd sé það hærra í 14 þeirra.