Skoska hip hop-tríóið Young Fathers hlaut bresku Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötuna sem gefin var út á Bretlandseyjum sl. 12 mánuði, Dead . Ellefu aðrar plötur voru tilnefndar, þ.á m. plötur Damon Albarn, Bombay Bicycle Club og FKA Twigs.
Skoska hip hop-tríóið Young Fathers hlaut bresku Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötuna sem gefin var út á Bretlandseyjum sl. 12 mánuði,
Dead
. Ellefu aðrar plötur voru tilnefndar, þ.á m. plötur Damon Albarn, Bombay Bicycle Club og FKA Twigs. „Okkur hefur alltaf langað að gera eitthvað sem er stærra en borgin sem við búum í,“ sagði einn liðsmanna Young Fathers, Graham 'G' Hastings, eftir að hann tók við verðlaununum sem voru afhent í fyrradag og átti þar við Edinborg í Skotlandi.