Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, kemur Hallgerði langbrók í Njáls sögu til varnar í bók sem kemur út í dag. Hann segir að Hallgerður hafi verið misskilin kona sem hafi orðið fórnarlamb eineltis og kynferðislegrar misnotkunar.
Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, kemur Hallgerði langbrók í Njáls sögu til varnar í bók sem kemur út í dag. Hann segir að Hallgerður hafi verið misskilin kona sem hafi orðið fórnarlamb eineltis og kynferðislegrar misnotkunar. Útgáfu bókarinnar verður fagnað í Eymundsson á Laugavegi 77 í dag kl. 17.15. Rætt verður við Guðna um efni bókarinnar hér í blaðinu á laugardaginn.