Vinsæl Yfir 55.000 miðar hafa verið seldir á þriðju Hobbita-myndina.
Vinsæl Yfir 55.000 miðar hafa verið seldir á þriðju Hobbita-myndina.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Lokahluti þríleiksins um Hobbitann sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R.Tolkiens, Hobbitinn: Bardagi herjanna fimm , er sú kvikmynd í bíóhúsum landsins sem skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina, aðra helgina í röð.
Lokahluti þríleiksins um Hobbitann sem byggður er á samnefndri skáldsögu J.R.R.Tolkiens, Hobbitinn: Bardagi herjanna fimm , er sú kvikmynd í bíóhúsum landsins sem skilaði mestum miðasölutekjum yfir helgina, aðra helgina í röð. Miðasölutekjur frá frumsýningu eru nú rúmar 70 milljónir króna. Þriðja tekjuhæsta myndin var frumsýnd fyrir helgi, Unbroken . Í henni er rakin saga Bandaríkjamannsins Louis Zamperini sem keppti í 5.000 m hlaupi á Ólympíuleikunum 1936 og var stríðsfangi Japana í seinni heimsstyrjöldinni.