Hjúkrunarrými Þjóðin eldist og nauðsynlegt er að bregðast við því.
Hjúkrunarrými Þjóðin eldist og nauðsynlegt er að bregðast við því. — Morgunblaðið/Eggert
Fram til ársins 2020 er þörf á 300 hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu til viðbótar við þau sem fyrir eru, til ársins 2025 um 600 rýmum og til ársins 2030 um 1.100.

Fram til ársins 2020 er þörf á 300 hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu til viðbótar við þau sem fyrir eru, til ársins 2025 um 600 rýmum og til ársins 2030 um 1.100. Þetta kemur fram á minnisblaði velferðarráðs Reykjavíkurborgar um þarfagreiningu vegna uppbyggingarstefnu Reykjavíkurborgar í húsnæðismálum hvað varðar hjúkrunarrými. Minnisblaðið var lagt fram á fundi velferðarráðs 8. janúar sl. Jafnframt skoraði ráðið á heilbrigðisráðherra að standa við gefin loforð varðandi uppbyggingu hjúkrunarrýma í Reykjavík sem fyrst. 20