<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3 c6 8. Rc4 Dc7 9. Rce5 Bg7 10. Bc4 0-0 11. 0-0 Rd5 12. Bb3 e6 13. c4 Rf6 14. h3 c5 15. Bf4 Da5 16. d5 Dd8 17. Hc1 b6 18. He1 Rh5 19. Bh2 Bh6 20. Hc3 Bf4 21. Bxf4 Rxf4 22.

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Rb5 Db6 7. Ra3 c6 8. Rc4 Dc7 9. Rce5 Bg7 10. Bc4 0-0 11. 0-0 Rd5 12. Bb3 e6 13. c4 Rf6 14. h3 c5 15. Bf4 Da5 16. d5 Dd8 17. Hc1 b6 18. He1 Rh5 19. Bh2 Bh6 20. Hc3 Bf4 21. Bxf4 Rxf4 22. Dd2 Rh5

Staðan kom upp á hinu fornfræga árlega alþjóðlega móti sem haldið er í Hastings í Englandi. Sigurvegari mótsins, kínverski stórmeistarinn Zhao Jun (2.585) , hafði hvítt gegn kollega sínum frá Úsbekistan, Jahongir Vakhidov (2.502) . 23. Rxf7! Kxf7 svartur hefði einnig tapað eftir 23.... Hxf7 24. dxe6. 24. dxe6+ Ke7 25. Hd3 Dc7 26. Dh6! Hh8 27. Re5! Bxe6 28. Rxg6+ hxg6 29. Dxh8 Kf7 30. Hf3+ Bf5 31. Hxf5+! og svartur gafst upp. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2.451) lenti í 2.-4. sæti á mótinu og var hársbreidd frá því að ná áfanga að stórmeistaratitli.