• Þorbergur Aðalsteinsson skoraði sjö mörk þegar Ísland sigraði Danmörku, 20:17, í fyrsta leiknum á Eystrasaltsmótinu í handknattleik í Árósum 14. janúar 1986.

Þorbergur Aðalsteinsson skoraði sjö mörk þegar Ísland sigraði Danmörku, 20:17, í fyrsta leiknum á Eystrasaltsmótinu í handknattleik í Árósum 14. janúar 1986.

• Þorbergur, sem fæddist 1956, lék með íslenska landsliðinu frá 1976 til 1987, spilaði 148 landsleiki og skoraði í þeim 369 mörk. Hann var í íslenska liðinu sem lék á Ólympíuleikunum 1984. Þorbergur spilaði með Víkingi en einnig með Saab í Svíþjóð. Hann var landsliðsþjálfari Íslands 1990 til 1995 og þjálfaði m.a. Víking, Breiðablik, Aftureldingu, FH og Saab í Svíþjóð.