Miðbærinn Þær íbúðir sem fara í leigu fara flestar undir gistirými fyrir ferðamenn.
Miðbærinn Þær íbúðir sem fara í leigu fara flestar undir gistirými fyrir ferðamenn. — Morgunblaðið/Ómar
„Það er í raun magnað ef finnast íbúðarhæfar eignir í miðbænum. Mikið af þessu hefur farið út af markaðnum í leigu til ferðamanna og sáralítið í boði fyrir almenning,“ segir Svanur Guðmundsson hjá leigumiðluninni Húsaleiga.

„Það er í raun magnað ef finnast íbúðarhæfar eignir í miðbænum. Mikið af þessu hefur farið út af markaðnum í leigu til ferðamanna og sáralítið í boði fyrir almenning,“ segir Svanur Guðmundsson hjá leigumiðluninni Húsaleiga.is en mjög erfitt er orðið að fá leigubúð í miðbæ Reykjavíkur, í póstnúmerinu 101.

Leiguverðið er að auki orðið mjög hátt og algengt að lítil einstaklingsíbúð á þessu svæði sé leigð fyrir um 200 þúsund krónur á mánuði. Svanur segir að þetta sé ekki bundið við miðbæinn og 101, í raun sé framboðið afar takmarkað vestan Elliðaáa. 6