Á morgun, fimmtudaginn 15. janúar, gengst 2017.is, sem er þverfræðilegt rannsóknarverkefni um áhrif siðaskiptanna á kirkju, samfélag og menningu, fyrir málþingi um þemað „Erum við lúthersk?“.

Á morgun, fimmtudaginn 15. janúar, gengst 2017.is, sem er þverfræðilegt rannsóknarverkefni um áhrif siðaskiptanna á kirkju, samfélag og menningu, fyrir málþingi um þemað „Erum við lúthersk?“.

Frummælendur eru Guðmundur Andri Thorsson, Auður Styrkársdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir og Gunnar F. Guðmundsson.

Munu frummælendurnir ræða efnið frá ýmsum sjónarhornum.

Málþingið hefst kl. 13.30 og verður í stofu 303 í Árnagarði .

Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.