„[F]yrirtæki sem sér öðru fyrirtæki fyrir aðföngum“ segir ÍO um hið laggóða orð birgir . En tvíbölvað er ef „við fáum ekki vörurnar frá birgjanum nema borga fyrirfram“.
„[F]yrirtæki sem sér öðru fyrirtæki fyrir aðföngum“ segir ÍO um hið laggóða orð birgir . En tvíbölvað er ef „við fáum ekki vörurnar frá birgjanum nema borga fyrirfram“. Því orðið beygist eins og nafnið Birgir : um birgi ( nn ), frá birgi ( num ), til birgis ( ins ). Og birgjar , um birgja , frá birgjum , til birgja .