— Morgunblaðið/Ómar
Iggy Pop, Belle og Sebastian, Godspeed You! Black Emperor og Mudhoney eru á meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrows' Parties (ATP) sem fram fer 2.-4. júlí nk. á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Iggy Pop, Belle og Sebastian, Godspeed You! Black Emperor og Mudhoney eru á meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrows' Parties (ATP) sem fram fer 2.-4. júlí nk. á Ásbrú í Reykjanesbæ. Iggy Pop lék síðast hérlendis í Hafnarhúsinu árið 2006 og var að vanda ber að ofan á tónleikunum.