Þó að ég hafi aldrei getað kastað eða gripið bolta hlakka ég mikið til að fylgjast með okkar mönnum á HM í Katar. Ég veit ég mæli fyrir munn margra er ég óska þeim góðs gengis. Áfram Ísland!...
Þó að ég hafi aldrei getað kastað eða gripið bolta hlakka ég mikið til að fylgjast með okkar mönnum á HM í Katar. Ég veit ég mæli fyrir munn margra er ég óska þeim góðs gengis. Áfram Ísland!
Borgarbúi.