Í 2. útg. ÍO segir um mengun : „óhreinkun umhverfis af umgengni manna ... eða vegna náttúruhamfara.“ Í 3. útg. eru náttúruhamfarirnar horfnar. Mengun er gildishlaðið orð, því fylgir samviskubit.
Í 2. útg. ÍO segir um mengun : „óhreinkun umhverfis af umgengni manna ... eða vegna náttúruhamfara.“ Í 3. útg. eru náttúruhamfarirnar horfnar. Mengun er gildishlaðið orð, því fylgir samviskubit. En hvað er það annað ef flóð ryður drullu og drasli út í hreint vatn, gerir ódrykkjarhæft og drepur fisk?