Næstu tónleikar í tónleikaröð djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim leikur kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar efni af nýútkomnum diski Snorra, Völlum.
Næstu tónleikar í tónleikaröð djassklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim leikur kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar efni af nýútkomnum diski Snorra, Völlum. Auk Snorra skipa kvartettinn Agnar Már Magnússon á píanó, Richard Andersson á bassa og Einar Scheving á trommur.