Hrafnista - Öskudagsskemmtun
Hrafnista - Öskudagsskemmtun — Morgunblaðið/Kristinn
Það er ekki einungis yngsta kynslóðin sem þykir gaman að klæða sig upp og bregða á leik í tilefni öskudagsins.

Það er ekki einungis yngsta kynslóðin sem þykir gaman að klæða sig upp og bregða á leik í tilefni öskudagsins. Íbúar á Hrafnistu halda öskudagsskemmtun og klæða sig upp í tilefni dagsins og starfsfólkið fer í búninga og gantast við íbúana, sem kunna vel að meta uppátækið. 4