Góður Ty Burrell leikur í þáttunum.
Góður Ty Burrell leikur í þáttunum.
Miðvikudaginn nk., 25. febrúar, mun fara í loftið glænýr þáttur bandarísku gamansyrpunnar Modern Family sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var allur tekinn upp á iPhone síma.

Miðvikudaginn nk., 25. febrúar, mun fara í loftið glænýr þáttur bandarísku gamansyrpunnar Modern Family sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var allur tekinn upp á iPhone síma.

Á vefsíðu New York Times segir meðal annars að nálgunin sé einskonar ádeila á fjölskyldulíf bandarísku miðstéttarinnar. Þátturinn, sem ber nafnið „Connection Lost“, er að sögn Steve Levitan, framleiðanda þáttarins, meðal annars innblásinn af stuttmyndinni Noah í leikstjórn Walters Woodman og Patricks Cederberg.