Orðið misindismaður vekur oft tortryggni. Á það ekki að vera með y-i: „ekki mjög yndislegur maður“? En misindi er rétt og merkir slæmur eiginleiki , forskeytið mis - er kunnuglegt í líkri merkingu: t.d.
Orðið
misindismaður
vekur oft tortryggni. Á það ekki að vera með y-i: „ekki mjög yndislegur maður“? En
misindi
er rétt og merkir
slæmur eiginleiki
, forskeytið
mis
- er kunnuglegt í líkri merkingu: t.d. að hafa e-ð
mis
jafnt á samviskunni, og viðliðurinn -
indi
þekkist úr fjölda orða: hlunn
indi
, bind
indi
.