— Morgunblaðið/Golli
Nemendur Menntaskólans í Reykjavík nýta aðstöðuna á lóð skólans til að styrkja líkamann. Miklar tröppur eru upp að skólanum og tilvalið að nota þær. Íþróttin heitir því tröppuhopp.
Nemendur Menntaskólans í Reykjavík nýta aðstöðuna á lóð skólans til að styrkja líkamann. Miklar tröppur eru upp að skólanum og tilvalið að nota þær. Íþróttin heitir því tröppuhopp. Eftir leikfimina geta nemendur mætt hressir í tíma og tekið til við lærdóminn.