Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Þróttur R. – ÍBV 5:0 Alexander Veigar Þórarinsson (2), Grétar Atli Grétarsson, Viktor Jónsson, Vilhjálmur, Pálmason. Staðan: Fylkir 541016:113 FH 43018:29 HK 53028:59 Þróttur R.

Lengjubikar karla

A-DEILD, riðill 1:

Þróttur R. – ÍBV 5:0

Alexander Veigar Þórarinsson (2), Grétar Atli Grétarsson, Viktor Jónsson, Vilhjálmur, Pálmason.

Staðan:

Fylkir 541016:113

FH 43018:29

HK 53028:59

Þróttur R. 521210:87

Breiðablik 42114:47

ÍBV 52038:116

Víkingur Ó. 30121:61

BÍ/Bolungarvík 50050:180

A-DEILD, riðill 2:

Fjölnir – Grótta 0:2

Viktor Smári Segatta 75., 90.

Staðan:

Víkingur R. 641117:1013

Leiknir R. 540113:712

Selfoss 42118:77

KR 42026:66

Fjölnir 52034:76

Grótta 41218:85

KA 31024:43

Fram 50052:130

A-DEILD, riðill 3:

Haukar – Stjarnan leik hætt

Flautað af eftir 10 mínútur vegna roks á Ásvöllum.

Staðan:

ÍA 540112:912

Valur 422010:78

Keflavík 521212:127

Haukar 520312:136

Fjarðabyggð 42028:116

Stjarnan 31117:44

Þór 41036:83

Grindavík 41039:123

England

B-deild:

Wolves – Derby 2:0

Ítalía

B-deild:

Pescara – Bari 0:0

• Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara.

Spánn

Elche – Valencia 0:4

Þýskaland

A-deild kvenna:

Bayern München 1:0

• Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með Bayern og skoraði sigurmarkið á 75. mínútu.

A-deild karla:

Hamburger SV – Hertha Berlín 0:1

Holland

B-deild:

Maastricht – NEC Nijmegen 1:4

• Kristján Gauti Emilsson var varamaður hjá NEC og kom ekki við sögu.

Danmörk

OB – Esbjerg 0:2

• Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson léku allan leikinn með Esbjerg.

Rússland

Ufa – Krasnodar 0:2

• Ragnar Sigurðsson kom inná sem varamaður hjá Krasnodar á 71. mínútu.