Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrstu leikir: Tindastóll – Þór Þ. 97:85 Haukar – Keflavík (frl.) 79:86 1. deild karla ÍA – Höttur 99:84 KFÍ – Hamar 77:80 Breiðablik – Valur 120:85 Þór Ak.

Dominos-deild karla

8-liða úrslit, fyrstu leikir:

Tindastóll – Þór Þ. 97:85

Haukar – Keflavík (frl.) 79:86

1. deild karla

ÍA – Höttur 99:84

KFÍ – Hamar 77:80

Breiðablik – Valur 120:85

Þór Ak. – FSu 95:97

Lokastaðan:

Höttur 211651802:163632

Hamar 211471831:173928

FSu 211381877:177626

Valur 211381728:161326

ÍA 211381624:167126

Breiðablik 219121702:172618

KFÍ 215161601:172310

Þór A. 211201438:17192

*Höttur leikur í úrvalsdeildinni 2015-16. Í undanúrslitum umspils um eitt sæti þar leikur Hamar við ÍA og FSu við Val.

Svíþjóð

8-liða úrslit, leikir númer tvö:

Sundsvall – LF Basket 94:77

• Jakob Örn Sigurðarson skoraði 17 stig fyrir Sundsvall, tók 2 fráköst og gaf eina stoðsendingu, Hlynur Bæringsson skoraði 9 stig, tók 10 fráköst og átti 7 stoðsendingar, Ægir Þór Steinarsson skoraði 5 stig, tók 2 fráköst og átti 6 stoðsendingar en Ragnar Nathanaelsson kom ekkert við sögu. Staðan er 2:0 fyrir Sundsvall.

• Haukur Helgi Pálsson skoraði 14 stig fyrir LF, tók 5 fráköst og átti 4 stoðsendingar.

Solna – Borås 79:76

• Sigurður Gunnar Þorsteinsson skoraði 9 stig fyrir Solna, tók 4 fráköst og átti 2 stoðsendingar. Staðan er 1:1.