• Gústaf Bjarnason setti markamet og skoraði 21 mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Kínverja, 31:22, í vináttulandsleik í heimabæ hans, Selfossi, 3. apríl 1997.

Gústaf Bjarnason setti markamet og skoraði 21 mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Kínverja, 31:22, í vináttulandsleik í heimabæ hans, Selfossi, 3. apríl 1997.

• Gústaf fæddist árið 1970 og lék upp yngri flokka með Selfoss og um skeið með meistaraflokki. Hann spilað með Haukum áður en hann flutti til Þýskalands og lék með Willstadt og GWD Minden. Gústaf lék með íslenska landsliðinu í um áratug, alls 144 leiki og skoraði í þeim 335 mörk.