Framkvæmdasýslan Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Halldóru Vífilsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins til fimm ára. Halldóra lauk B.Arch. frá University of North Carolina, M. Arch.
Framkvæmdasýslan Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Halldóru Vífilsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins til fimm ára. Halldóra lauk B.Arch. frá University of North Carolina, M. Arch. frá Tækniháskólanum í Helsinki og námskeiðum á meistarastigi í skipulagsfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún starfaði sem arkitekt og verktaki hjá Arkitektarstofu Hilmars og Finns, sem Hönnunarstjóri Mosagötu hjá Arkís, sem framkvæmdastjóri Holt og bolt og var eigandi Hvar arkitektar.