TOPSHOTS-RUSSIA-FOOLS-DAY-FEATURE TOPSHOTSArtists perform in central Saint Petersburg on April 1, 2015 to mark April Fools' Day. AFP PHOTO / OLGA MALTSEVA
TOPSHOTS-RUSSIA-FOOLS-DAY-FEATURE TOPSHOTSArtists perform in central Saint Petersburg on April 1, 2015 to mark April Fools' Day. AFP PHOTO / OLGA MALTSEVA — AFP
Listamenn glettast við konu í miðborg Pétursborgar í tilefni af 1. apríl sem var í gær. Hefð er fyrir því að Rússar geri sér glaðan dag 1. apríl með ýmiskonar sprelli og hrekkjum. Pétur mikli Rússakeisari viðurkenndi 1.
Listamenn glettast við konu í miðborg Pétursborgar í tilefni af 1. apríl sem var í gær. Hefð er fyrir því að Rússar geri sér glaðan dag 1. apríl með ýmiskonar sprelli og hrekkjum. Pétur mikli Rússakeisari viðurkenndi 1. apríl sem hátíðisdag og upphaflega tengdist hann vorkomunni. Hefð var fyrir því að fólkið gengi um göturnar í skrautlegum grímubúningum með ærslum, hávaða og hlátri til að hræða veturinn í burtu.