<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. c4 Rf6 2. g3 c6 3. Bg2 d5 4. Rf3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. d4 0-0 8. Rbd2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Re5 c5 11. Rxd7 Dxd7 12. cxd5 Rxd5 13. e4 Rb4 14. Rc4 Had8 15. a3 Rc6 16. Rxd6 Dxd6 17. dxc5 Dxc5 18. De2 Rd4 19. De3 e5 20. Hfc1 Dd6 21. a4 De6 22.

1. c4 Rf6 2. g3 c6 3. Bg2 d5 4. Rf3 e6 5. b3 Rbd7 6. Bb2 Bd6 7. d4 0-0 8. Rbd2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Re5 c5 11. Rxd7 Dxd7 12. cxd5 Rxd5 13. e4 Rb4 14. Rc4 Had8 15. a3 Rc6 16. Rxd6 Dxd6 17. dxc5 Dxc5 18. De2 Rd4 19. De3 e5 20. Hfc1 Dd6 21. a4 De6 22. Hc3 Hd7 23. Bf1 Hfd8 24. Hac1 h6 25. Ba3 g5 26. b4 g4 27. Kh1 Rf3 28. h4 Hd4 29. Bc4

Staðan kom upp í síðari hluta 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Haraldur Haraldsson (1.984) hafði svart gegn Arnaldi Loftssyni (1.969) . 29... Hxc4! 30. Hxc4 Dxc4! 31. Dxf3 hvítur hefði orðið mát eftir 31. Hxc4 Hd1+ 32. Kg2 Hg1#. 31....Dxc1+ 32. Bxc1 gxf3 og hvítur gafst upp. Skak.is: Atkvöld Skákfélagsins Hugins fer fram á suðursvæði félagsins í kvöld. Úrslit liggja fyrir á minningarmóti Gashimovs sem og í sýningareinvígi Kasparovs og Shorts.