Bröndby – Vestsjælland 4:0 • Hólmbert Aron Friðjónsson var ónotaður varamaður hjá Bröndby. • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan tímann fyrir Vestsjælland en Frederik Schram var varamarkvörður.
Bröndby – Vestsjælland 4:0

• Hólmbert Aron Friðjónsson var ónotaður varamaður hjá Bröndby.

• Eggert Gunnþór Jónsson lék allan tímann fyrir Vestsjælland en Frederik Schram var varamarkvörður.

Randers – FC Köbenhavn 3:0

• Theódór Elmar Bjarnason lék allan tímann fyrir Randers en Ögmundur Kristinsson var varamarkvörður.

• Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson léku allan tímann fyrir FC Köbenhavn.

Nordsjælland – Silkeborg 1:0

• Guðmundur Þórarinsson lék allan tímann fyrir Nordsjælland, Guðjón Baldvinsson kom inná á 73. mínútu en Rúnar Alex Rúnarsson og Adam Örn Arnarson sátu á bekknum allan tímann. Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið.

SönderjyskE – AaB 0:3

• Baldur Sigurðsson hjá SönderjyskE er frá keppni vegna meiðsla.

Staðan:

Midtjylland 25193352:2460

København 26147532:1849

Randers 26118729:2041

Brøndby 26125931:2341

Nordsjælland 261151031:3138

Hobro 25107833:3237

AaB 2698929:2635

OB 26951227:3432

SønderjyskE 26612824:3230

Esbjerg 266101033:3528

Vestsjælland 26641623:4622

Silkeborg 26261819:4212

B-deild:

Vejle – AGF 1:3

• Helgi Valur Daníelsson lék með AGF.

Horsens – Viborg 0:0

• Kjartan Henry Finnbogason lék allan tímann með Horsens.