Að rannsaka merkir að „skoða niður í kjölinn, athuga nákvæmlega“ (ÍO). Þegar barn er sagt rannsaka dauða flugu í gluggakistu er talað í léttum tón.
rannsaka merkir að „skoða niður í kjölinn, athuga nákvæmlega“ (ÍO). Þegar barn er sagt rannsaka dauða flugu í gluggakistu er talað í léttum tón. En orðið er full-virðulegt um það að fletta upp í blöðum og bókum og lesa sér til um e-ð , kynna sér e-ð , kanna eða setja sig inn í e-ð .