Joachim Gauck
Joachim Gauck
Breskir hermenn komu að Bergen-Belsen fangabúðunum í Þýskalandi fyrir 70 árum og frelsuðu þá sem voru þar enn í haldi.
Breskir hermenn komu að Bergen-Belsen fangabúðunum í Þýskalandi fyrir 70 árum og frelsuðu þá sem voru þar enn í haldi. Joachim Gauck, forseti Þýskalands, þakkaði Bretum fyrir í minningarathöfn um frelsun búðanna og sagði Breta hafa stuðlað að endurreisn mannlegs eðlis í landinu. Fórnarlömb nasista í Bergen Belsen búðunum voru um 50 þúsund en meðal þeirra sem þar létu lífið var Anna Frank.