Hljómsveitin GG & Hey hafði áður heitið þremur öðrum nöfnum, Benzin, Baader99 og Óráð, áður en hún komst að því að hún vildi heitta GG & HEY. Hljómsveitina skipa þau Valdimar Örn Flygenring, gítar og söngur, Snorri B. Arnarsson á gítar, Þorleifur J.

Hljómsveitin GG & Hey hafði áður heitið þremur öðrum nöfnum, Benzin, Baader99 og Óráð, áður en hún komst að því að hún vildi heitta GG & HEY.

Hljómsveitina skipa þau Valdimar Örn Flygenring, gítar og söngur, Snorri B. Arnarsson á gítar, Þorleifur J. Guðjónsson á kontrabassa og Þórdís Claessen á trommur og perc. Erfitt er að flokka tónlistina, hún er allt í senn: wildcat, slowacid, sækadelic, trashcountry, rokkabillí og surf.

Þau verða með tónleika á Húrra nk. miðvikudag, 29. apríl, og á Kex hosteli 24. maí.