Olís-deild karla Undanúrslit, oddaleikur: Afturelding – ÍR (frl.) 30:29 *Afturelding sigraði 3:2 og mætir Haukum í úrslitum. Fyrsti leikur liðanna fer fram að Varmá þann 6. maí en vinna þarf þrjá leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Olís-deild karla

Undanúrslit, oddaleikur:

Afturelding – ÍR (frl.) 30:29

*Afturelding sigraði 3:2 og mætir Haukum í úrslitum. Fyrsti leikur liðanna fer fram að Varmá þann 6. maí en vinna þarf þrjá leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Olís-deild kvenna

Undanúrslit, annar leikur:

Stjarnan – Fram 23:18

*Staðan er 1:1.

ÍBV – Grótta 30:29

*Staðan er 1:1.

1. deild karla

Umspil, úrslit, þriðji leikur:

Víkingur – Fjölnir 19:21

*Staðan er 2:1 fyrir Víking.

Þýskaland

B-deild:

Emsdetten – Eisenach 31:32

• Oddur Gretarsson skoraði 7 mörk fyrir Emsdetten, Anton Rúnarsson 1 og Ernir Hrafn Arnarson 1 en Ólafur Bjarki Ragnarsson er frá vegna meiðsla.

• Bjarki Már Elísson skoraði 6 mörk fyrir Eisenach en Hannes Jón Jónsson ekkert.

Hüttenberg – Hamm 31:24

• Ragnar Jóhannsson skoraði 4 mörk fyrir Hüttenberg. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið.

A-deild kvenna:

Koblenz/Weibern – Thüringer 21:30

• Hildur Þorgeirsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Koblenz/Weibern.

Spánn

Gijon – Barcelona 24:34

• Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki fyrir Barcelona.

Danmörk

Úrslitakeppnin:

KIF Kolding – Tvis Holstebro 33:24

• Aron Kristjánsson þjálfar KIF Kolding.

Midtjylland – GOG 28:29

• Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Midtjylland.

Aalborg – Bjerringbro-Silkeborg 25:28

• Ólafur Gústafsson hjá Aalborg er frá keppni vegna meiðsla.

• Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg.

*Í undanúrslitum leikur KIF Kolding við Aalborg og Bjerringbro-Silkeborg mætir Skjern.

Frakkland

Bikarúrslitaleikurinn:

París SG – Nantes 32:26

• Róbert Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir PSG.

Svíþjóð

Undanúrslit, fyrsti leikur:

Alingsås – Guif 30:21

• Atli Ævar Ingólfsson skoraði 4 mörk fyrir Guif. Aron Rafn Eðvarðsson ver mark Guif og Kristján Andrésson þjálfar liðið.

Umspil um sæti í A-deild:

VästeråsIrsta – Ricoh 22:21

• Tandri Már Konráðsson skoraði 1 mark fyrir Ricoh sem er í þriðja sæti af sex liðum í umspilinu.