1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Rbd7 9. f5 Bxb3 10. axb3 Hc8 11. Be2 Rb6 12. 0-0 d5 13. Rxd5 Rbxd5 14. exd5 Dxd5 15. c4 Dc6 16. Kh1 Bc5 17. Bf3 Db6 18. Bg5 0-0 19. Bxf6 gxf6 20. Bd5 Kh8 21. Hf3 Dc7 22.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Rbd7 9. f5 Bxb3 10. axb3 Hc8 11. Be2 Rb6 12. 0-0 d5 13. Rxd5 Rbxd5 14. exd5 Dxd5 15. c4 Dc6 16. Kh1 Bc5 17. Bf3 Db6 18. Bg5 0-0 19. Bxf6 gxf6 20. Bd5 Kh8 21. Hf3 Dc7 22. Dd2 De7 23. Dh6 Hg8 24. He1 Hg7 25. He4 Bd4 26. Hh3 Db4 27. Dxf6 Dd2

Staðan kom upp í síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Hollenski stórmeistarinn Robin van Kampen (2.623) hafði hvítt gegn sænskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Pontus Carlsson (2.452) . 28. Hxh7+! Kxh7 29. Hh4+ Kg8 30. Bxf7+! og svartur gafst upp enda mát eftir 30.... Hxf7 31. Hh8# og 30.... Kf8 31. Hh8+ Hg8 32. Hxg8#. Íslandsmótið í skák, landsliðsflokkur, hefst næstkomandi fimmtudag í Hörpu, sjá nánar á skak.is.