1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Rbd7 9. f5 Bxb3 10. axb3 Hc8 11. Be2 Rb6 12. 0-0 d5 13. Rxd5 Rbxd5 14. exd5 Dxd5 15. c4 Dc6 16. Kh1 Bc5 17. Bf3 Db6 18. Bg5 0-0 19. Bxf6 gxf6 20. Bd5 Kh8 21. Hf3 Dc7 22. Dd2 De7 23. Dh6 Hg8 24. He1 Hg7 25. He4 Bd4 26. Hh3 Db4 27. Dxf6 Dd2
Staðan kom upp í síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Hollenski stórmeistarinn Robin van Kampen (2.623) hafði hvítt gegn sænskum kollega sínum í stórmeistarastétt, Pontus Carlsson (2.452) . 28. Hxh7+! Kxh7 29. Hh4+ Kg8 30. Bxf7+! og svartur gafst upp enda mát eftir 30.... Hxf7 31. Hh8# og 30.... Kf8 31. Hh8+ Hg8 32. Hxg8#. Íslandsmótið í skák, landsliðsflokkur, hefst næstkomandi fimmtudag í Hörpu, sjá nánar á skak.is.