Í íshelli Myndlistarmaðurinn Isaac Julen kvikmyndaði verkið hér á landi.
Í íshelli Myndlistarmaðurinn Isaac Julen kvikmyndaði verkið hér á landi.
Eitt verkanna sem umtalsverða athygli hafa vakið á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni, er myndbandsverk á fimm skjám, Stones Against Diamonds , eftir breska myndlistarmanninn Isaac Julien sem tilnefndur hefur verið til Turner-verðlaunanna.
Eitt verkanna sem umtalsverða athygli hafa vakið á Feneyjatvíæringnum að þessu sinni, er myndbandsverk á fimm skjám, Stones Against Diamonds , eftir breska myndlistarmanninn Isaac Julien sem tilnefndur hefur verið til Turner-verðlaunanna. Gagnrýnandi The Guardian segir verkið hrífandi en það var kvikmyndað í íshelli á Íslandi. Listamaðurinn framleiddi verkið í samstarfi við Rolls-Royce bílaverksmiðjurnar en það byggist á bréfi sem brasilískur módernisti, Lina Bo Bardi, skrifaði.