Að formæla ( e-m ) er að bölva ( e-m ) – og mun ekki nýtilkomið: „Menn hafa eflaust á öllum öldum formælt eða bölvað öðrum í bræði,“ segir í gömlum Skírni. Formæling er bölv eða bölbæn.
Að formæla ( e-m ) er að bölva ( e-m ) – og mun ekki nýtilkomið: „Menn hafa eflaust á öllum öldum formælt eða bölvað öðrum í bræði,“ segir í gömlum Skírni. Formæling er bölv eða bölbæn. Formæli (fleirtala) merkir hins vegar stuðningur , meðmæli ! Og formælandi er málsvari , verjandi, fyrirsvarsmaður.