— AFP
Joseph Boardman, forstjóri bandaríska lestarfyrirtækisins Amtrak, á fundi með fjölmiðlum. Tíu vagnar farþegalestar fyrirtækisins fóru út af sporinu á þriðjudagskvöld með þeim afleiðingum að átta manns létu lífið og 200 eru særðir.
Joseph Boardman, forstjóri bandaríska lestarfyrirtækisins Amtrak, á fundi með fjölmiðlum. Tíu vagnar farþegalestar fyrirtækisins fóru út af sporinu á þriðjudagskvöld með þeim afleiðingum að átta manns létu lífið og 200 eru særðir. Lestarstjórinn var á tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar slysið varð.