[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Árið 1985 komu út dystópíska draumaævisaga Doris Lessing, Minningar einnar sem eftir lifði í þýðingu Hjartar en bókin er iðulega rædd í samhengi við femínískan vísindaskáldskap og kom fyrst út árið 1974. Eins þýddi Hjörtur bók Lessing Veðraþytur .

Árið 1985 komu út dystópíska draumaævisaga Doris Lessing, Minningar einnar sem eftir lifði í þýðingu Hjartar en bókin er iðulega rædd í samhengi við femínískan vísindaskáldskap og kom fyrst út árið 1974.

Eins þýddi Hjörtur bók Lessing Veðraþytur . Bókin er þriðja bindið af fimm í sagnabálki Lessing sem hlaut síðar nafngiftina Börn ofbeldisins.

Sagan gerist í Suður Afríku á árunum 1941-1943 og segir af persónu og tilfinningalífi Mörtu Quest sem er nýskilin og hefur fjarlægst móður sína og dóttur. Lesandi fylgist með þátttöku hennar í leynilegum kimum kommúnismans og þeim flækjum sem fylgja. Veðraþytur kom út hjá Forlaginu 1992.