— AFP
Framlengingu þurfti til að fá fram úrslit í leik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta í Berlín í gærkvöldi og voru lokasekúndur venjulegs leiktíma æsispennandi. Svo fór að Tyrkir unnu 111:102 og lauk þar með þátttöku íslenska liðsins í mótinu.
Framlengingu þurfti til að fá fram úrslit í leik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta í Berlín í gærkvöldi og voru lokasekúndur venjulegs leiktíma æsispennandi. Svo fór að Tyrkir unnu 111:102 og lauk þar með þátttöku íslenska liðsins í mótinu. Árangur liðsins hefur vakið mikla athygli, sem og frammistaða stuðningsmanna. Á myndinni skorar Hlynur Bæringsson fyrirliði án þess að Ali Muhammed komi við vörnum. Íþróttir