Sinfónían heldur hádegistónleika í Flóa í Hörpu í dag, föstudag, kl. 12.10. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Sinfónían heldur hádegistónleika í Flóa í Hörpu í dag, föstudag, kl. 12.10. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

Á tónleiknum Sinfóníunnar verður fluttur klarínettkonsert Mozarts, „sem er eitt dáðasta verk meistarans,“ eins og segir í tilkynningu. „Um nálgun Mozarts sagði tónlistarfræðingurinn Alfred Einstein – frændi Alberts – að hann hefði „samið fyrir klarínett eins og hann væri fyrstur til að uppgötva þokka þess, mýkt, sætleika og fimi.“ Arngunnar Árnadóttur er einleikari.