Sílikon Konur bera ábyrgð á eftirlitinu.
Sílikon Konur bera ábyrgð á eftirlitinu.
„Eftir PIP-málið þá var mikil umræða um eftirfylgni eftir ígræðslu. Það eru ekki komnar niðurstöður úr því hverju mælt er með,“ segir Ágúst Birgisson lýtalæknir. Eftirlit með púðum eftir ígræðslu er misjafnt milli lýtalækna.

„Eftir PIP-málið þá var mikil umræða um eftirfylgni eftir ígræðslu. Það eru ekki komnar niðurstöður úr því hverju mælt er með,“ segir Ágúst Birgisson lýtalæknir.

Eftirlit með púðum eftir ígræðslu er misjafnt milli lýtalækna. Það getur verið allt frá heimsókn til lýtalæknis fjórum sinnum eftir ígræðslu, til ómskoðunar á fimm ára fresti. Konurnar bera sjálfar ábyrgð á eftirlitinu með púðunum. 14