Þrettán borð í Gullsmára Góð mæting var í Gullsmára mánudaginn 7. september. 26 pör mættu til leiks. Úrslit í N/S: Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 344 Ari Þórðarson - Sigurður Björnss. 313 Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 305 Jónína Pálsd.

Þrettán borð í Gullsmára

Góð mæting var í Gullsmára mánudaginn 7. september. 26 pör mættu til leiks. Úrslit í N/S:

Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 344

Ari Þórðarson - Sigurður Björnss. 313

Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 305

Jónína Pálsd. - Þorleifur Þórarinss. 292

Unnar Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 290

A/V

Kristín G. Ísfeld - Óttar Guðmss. 348

Sigr. Benediktsd. - Sigurður Þórhallss. 317

Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 298

Birgir Ísleifss. - Jóhann Ólafsson 297

Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 297

Sveit Lögfræðistofunnar vann bikarkeppnina

Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði í bikarkeppni Bridssambandsins sem lauk um helgina. Sveitin spilaði til úrslita gegn svein Skjanna. Lokatölur 175-117.

Í sigursveitinni spiluðu Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Sverrir Ármannsson, Steinar Jónsson, Aðalsteinn Jörgensen og Bjarni H. Einarsson.